top of page

Holly Webb

 

Holly Webb byrjaði ung að vinna sem ritstjóri barnabóka og skrifaði á þeim tíma einnig fyrstu bækurnar sínar. Hún er iðin við skriftir og hafa verið gefnar út fjölmargar vinsælar bækur eftir hana. Holly býr ásamt manni sínum og þremur sonum í Berkshire-héraði á Englandi sem er skammt vestur af höfuðborginni London. Holly hefur alltaf kettina sína hjá sér þegar hún skrifar bækurnar sínar.

  • Facebook
  • Facebook Basic Black

Nýhöfn bókaútgáfa, Smyrlaheiði 13, 810 Hveragerði. Sími: 844 3022 Netfang: ivar@nyhofn.com

bottom of page