top of page
Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson hóf að mynda hesta fyrir alvöru sumarið 1979. Hann var fljótt iðinn myndatökurnar á hestamótum og tók þá einkum ljósmyndir fyrir greinar sem hann skrifaði fyrir Vísi og síðar DV, en að auki ritaði hann greinar í ýmis sérblöð og ritstýrði öðrum. Í ljósmyndasafni Eiríks eru nú um 168.000 myndir frá rúmlega 620 viðburðum tengdum hestamennsku.
bottom of page